„Bóla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Bóla''' er eyðibýli í Blönduhlíð í Skagafirði. Bærinn hét áður Bólstaðargerði og var lengst af í eyði á 18. öld og fram til 1833, er [[Bólu...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bóla''' er eyðibýli í [[Blönduhlíð]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Bærinn hét áður Bólstaðargerði og var lengst af í eyði á 18. öld og fram til 1833, er [[Bólu-Hjálmar|Hjálmar Jónsso]]n skáld byggði þar bæ og kallaði fyrst Bólugerði en síðan Bólu og það nafn hafði jörðin eftir það. Skammt frá bænum fellur Bóluá niður fjallið í sjö fossum í hrikalegu gili, Bólugili. Þar bjó tröllkonan Bóla eftir því sem þjóðsögur hermdu.
 
Bóla er helst þekkt fyrir búsetu [[Bólu-Hjálmars]] þar á árunum 1833-1843 en henni lauk eftir að gerð var þjófaleit hjá honum. Minnisvarði um Hjálmar var reistur í Bólu 1955. Bóla fór í eyði 1976.
 
[[Flokkur:Akrahreppur]]