„Tilbúið tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ca:Llengua construïda
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tilbúið tungumál''', stundum nefnd '''planmálgervimál''', eru [[tungumál]] gert af einum eða að minnsta kosti fáum mönnum til ýmist sinnar ánægju og yndisauka, til þess að skrifa skilaboð á sem eru aðeins tileinkuð ákveðnum aðilum eða með það að markmiði að einfalda alþjóðleg samskipti. Dæmi um síðast nefnd tungumál eru [[esperanto]], [[novial]], [[ido]], [[volapük]], [[lojban]] og [[interlingua]]. Þau fyrst nefndu eru oft gerð til þess að liðka um frásagnarform eða skapa raunverulegari umgjörð fyrir ákveðna tilbúna heima. ''[[Almea]]'' [[Mark Rosenfelder|Marks Rosenfelders]] og ''[[Miðgarður]]'' (e. ''Middle Earth'') [[J.R.R. Tolkien]]s eru dæmi um slíka heima. Í þeim eru ótal tungumál með sögu, [[málfræði]], [[ritmál]], talendur og óregluleika. Sum tungumál, eins og málið sem kemur fyrir í [[Voynich-handritið|Voynich-handritinu]], eða [[Enochíska]], tungumál [[John Dee]], virðast þó til komin með það í huga að dylja merkingu skilaboða eða texta, þó án þess að nota [[dulmál]].
 
==Nokkur tilbúin tungumál==