Munur á milli breytinga „Blönduhlíð“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Blönduhlíð''' er byggðarlag í austanverðum Skagafirði og tilheyrir Akrahreppi. Sveitin liggur meðfram Héraðsvötnum og nær sunnan fr...)
 
 
'''Blönduhlíð''' er byggðarlag í austanverðum [[Skagafjörður|Skagafirði]] og tilheyrir [[Akrahreppur|Akrahreppi]]. Sveitin liggur meðfram [[Héraðsvötn]]um og nær sunnan frá Bóluá og norður að Kyrfisá en þar tekur [[Sveitarfélagið Skagafjörður]] við. Flestir bæir í Akrahreppi sem nú eru í byggð tilheyra Blönduhlíð.
 
[[Flokkur:Akrahreppur]]
Óskráður notandi