Munur á milli breytinga „Víðivellir“
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Víðivellir''' er bær í Blönduhlíð í Skagafirði, gamalt höfuðból þar sem oft bjuggu höfðingjar, til dæmis ýmsir sýslumenn [[Sk...) |
|||
Eyðibýlið Örlygsstaðir er í landi Víðivalla. Þar var [[Örlygsstaðabardagi]] háður 21. ágúst 1238 og er talið að þar hafi barist hátt í þrjú þúsund manns. Minnisvarði um bardagann var afhjúpaður 21. ágúst 1988, 750 árum eftir að hann var háður.
Á Víðivöllum fór fram síðsta [[aftaka]] í Skagafirði 1789. Var þar hálshöggvin kona úr
Í Íslandsheimsókn [[Kristján 10.|Kristjáns]] konungs 10. sumarið 1936 kom hann við á Víðivöllum ásamt fylgdarliði og borðaði hádegisverð í tjaldi á Víðivallatúni.
[[Flokkur:Akrahreppur]]
|