Munur á milli breytinga „Norðurárdalur (Skagafirði)“

ekkert breytingarágrip
'''Norðurárdalur''' er [[dalur (landslagsþáttur)|dalur]] í austanverðum [[Skagafjörður|Skagafirði]], en hann tilheyrir [[Akrahreppur|Akrahreppi]]. Um dalinn liggur [[Þjóðvegur 1]] upp á [[Öxnadalsheiði]]. Mest voru um 67 bæir í byggð en aðeins einntveir ereru eftir, [[Fremri-Kot|Fremri-Kot]] og [[Silfrastaðir]], síðansem teljast til Norðurárdals þótt margir haldi að bærinn tilheyri [[Blönduhlíð]]. [[Egilsá]] fór í eyði [[2009]].
 
==Bæir í Norðurárdal==
*Bæir í byggð:
**[[Fremri-Kot]]
** [[Silfrastaðir]]
*Eyðibýli:
**[[Egilsá]] (fór í eyði [[2009]])
Óskráður notandi