„GNOME“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
 
GNOME verkefnið var stofnað árið 1997 og var markmið þess að bjóða upp á frjálst [[skjáborðsumhverfi]] (einnig þekkt sem gluggaumhverfi, en skal þó ekki rugla saman við [[gluggakerfi]]) fyrir [[GNU/Linux]] stýrikerfið. GNOME er líklega vinsælasta gluggaumhverfi [[GNU/Linux]] stýrikerfisins ásamt [[KDE]]. Margar dreifingarútgáfur [[GNU/Linux]] nota GNOME sem aðal–skjáborðsumhverfi, s.s. [[Ubuntu]], [[Fedora]] og [[Debian]].
 
 
== Tenglar ==