„Sturla Þórðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sturla Þórðarson''' ([[1214]] - [[1284]]) var [[lögsögumaður]] og sagnaritari. Hann skrifaði [[Íslendinga saga|Íslendinga sögu]], rit sem síðar varð miðjuþáttur [[Sturlunga saga|Sturlunga sögu]]. Hún er sjálfstætt verk og er oft birt sem slíkt.
 
Sturla var sonur [[Þórður Sturluson|Þórðar Sturlusonar]] og frillu hans Þóru. Hann var frændi og nemandi [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]], og barðist við hlið [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórðar kakala]] á [[Sturlungaöld]].
 
Sturla var bróðir [[Ólafur Þórðarson hvítaskáld|Ólafs Þórðarsonar hvítaskálds]].