Munur á milli breytinga „Þórður Sturluson“
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Þórður Sturluson''' (1165-1237) var íslenskur höfðingi á 12. og 13. öld af ætt Sturlunga, sonur Sturlu Þórðarsonar (H...) |
|||
'''Þórður Sturluson''' (1165-1237) var íslenskur höfðingi á 12. og 13. öld af ætt [[Sturlungar|Sturlunga]], sonur [[
Hann giftist Helgu dóttur Ara sterka Þorgilssonar, goða á [[Staður á Ölduhrygg|Stað á Ölduhrygg]] á Snæfellsnesi, tók við [[goðorð]]i föður hennar og settist að á Stað. Þau skildu og Þórður giftist Guðrúnu Bjarnadóttur. Sonur þeirra, Böðvar, bjó á Stað og tók við veldi föður síns. Sonur hans var [[Þorgils skarði Böðvarsson]]. Þriðja kona Þórðar var Valgerður Árnadóttir. Þórður átti einnig mörg börn með frillu sinni, Þóru, og eru þekktastir synirnir [[Ólafur Þórðarson hvítaskáld|Ólafur hvítaskáld]] og [[Sturla Þórðarson sagnaritari]].
|