„Náttúruvísindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
A. skrifaði enga sögu
Lína 1:
'''Náttúruvísindi''' eða '''náttúrufræði''' eru fræði um [[Náttúra|náttúruna]], sem beita [[vísindi|vísindalegum]] aðferðum, þ.á m. [[rannsókn]]um og mælingum, til að skýra náttúrufyrirbæri og skilja þau og setja fram [[kenning]]ar um þau. Þeir sem stunda rannsóknir á náttúrunni kallast '''náttúrufræðingar'''.
 
Upphaf náttúruvísinda má rekja aftur til [[fornöld|fornaldar]], einkum [[AristotelesAristóteles]]ar, sem gerði athuganir á náttúrunni og dró ályktanir, þó aðferðir hans hafi verið fjarri því sem nú kallast [[vísindaleg aðferð]]. Vegna rita hans um sögugetnað, göngulag og hreyfingu [[dýr]]a og aðrar rannsóknir á dýrum mætti kalla AristotelesAristóteles föður [[dýrafræði]]nnar. Áhrif AristotelesarAristótelesar voru gríðarleg og þeirra gætti fram á [[miðaldir]], ef ekki lengur, ekki síst vegna [[Kaþólska kirkjan|Kaþólsku kirkjunnar]], sem taldi kenningarnar samræmast [[biblían|biblíunni]]. Margt af kenningum Aristotelesar hafa þó ekki staðist tímans tönn.
 
Miklar framfarir urðu í náttúruvísindum á síðmiðöldun með [[vísindabyltingin|vísindabyltingunni]], ekki síst vegna framfara í [[stærðfræði]] og [[stjörnufræði]]. Á [[upplýsingaöld]] var lagður grunnur að nútíma náttúruvísindum með þróun á vísindalegum aðferðum.