„Grannfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Topológia
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Grannfræði''' (e. ''topology'', l. ''analysis situs'') er grein [[rúmfræði]]nnar sem ekkert hefur með stærðir eða mælingar að gera, heldur eingöngu [[samfelldni]] og [[vensl]]. [[Mengi]] er sagt grannfræðilegt ef hægt er að lýsa því á samfelldan hátt. Grannfræðileg eigindi mengis er kallað [[grannfræðileg óbreyta]] (e. ''topological invariant'') ef hún er til staðar fyrir allar [[grannmótun|mótanir]] (e. ''homeomorphism'').