„Kíví (ávöxtur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reiknir (spjall | framlög)
m flokkur ber
Er þetta ekki betra svona?
Lína 1:
[[Mynd:Kiwi (Actinidia chinensis) 1 Luc Viatour.jpg|thumb|Loðber af Actinidia chinensis]]
'''LoðberKíví''' (einnig nefnt '''kívíkívíávöxtur''' eða '''kívíávöxturloðber''')<ref name="oím">Orðabók Íslenskar Málstöðvar: [http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/search Leit að Kiwi]</ref><ref name="vv">Íslenski Vísindavefurinn: [http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1250 Svar við: Spurning: Úr hvaða tveimur ávöxtum er kívíávöxtur búinn til?]</ref> er [[ber]] sem vex á vínviðartegundunum [[Actinidia deliciosa]] og [[Actinidia chinensis]]. Loðber eiga uppruna sinn í suðurhluta [[Kína]] en eru oft tengd við [[Nýja Sjáland]] sökum þess að Actinidia chinensis var flutt þangað í byrjun [[20. öld|tuttugustu aldar]] og þar ræktað nýtt afbrigði kallað Actinidia deliciosa sem gaf af sér eilítið stærri ber. Frá Nýja Sjálandi voru loðber síðan flutt til [[Vesturlönd|vesturlanda]] á [[1951-1960|sjötta áratug]] síðustu aldar og þá undir nöfnunum ''melonette'' og síðar sem ''Kiwifruit'', en það seinna var upprunalega [[vörumerki]] sem auka átti sölu. En upphaflega nefndist kívíávöxturinn ''kínverskt stikilsber'' (en: Chinese gooseberry) sem hefur oftast verið misþýtt sem '''kínverskt gæsaber''' <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2492643 Kiwi með öllum mat; grein í DV 1984]</ref> á íslensku, en gooseberry er samt sem áður [[stikilsber]].
 
==Tilvísanir==