„Keila (fiskur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
{{Taxobox section binomial | color = pink | binomial_name = Brosme brosme| author = [[Peter Ascanius]] | date = 1772}}
{{Taxobox end}}
'''Keila''' ([[fræðiheiti]]: ''Brosme brosme'') er mikilvægur [[nytjafiskur]] af [[þorskaætt]]. Hún lifir í Norður-[[Atlantshaf]]i. Keilan er [[lengd|löng]], með [[sívalningur|sívalan]] bol og, einn langan [[bakuggi|bakugga]] og einn langan [[raufaruggi|raufarugga]]. Hún getur orðið yfir [[meter|metri]] á lengd, en er oftast um 40-75 [[sentímeter|cm]]. Stærsta keilan sem veiðst hefur við [[Ísland]] (og líklega í heiminum) var 120cm á lengd.
 
Keilan er vinsæll [[matfiskur]] og líkt og aðrir fiskar af þorskaætt er hún með hvítt kjöt. Kjötið af keilunni er mjög þétt, fíngert og magurt miðað við kjöt af [[þorskur|þorski]]. Bragðið minnir eilítið á [[humar]]. Fyrr á öldum var keilan yfirleitt [[kösun|kæst]] á Íslandi fyrir neyslu og þótti ekki góð til matar, þótt hún væri eftirsótt víða í Evrópu.
 
==Heimkynni==