„Logri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mg:Anisa; kosmetiske endringer
málfar
Lína 1:
'''Logri''' eða '''lografall''' (einnig nefndur '''lygri''' eða '''lógariþmi''') er [[fall (stærðfræði)|fall]] sem skilgreint er sem [[andhverfa]] veldisfallsins[[veldisfall]]sins með jákvæðan veldisstofn ''a'', táknaður með ''log<sub>a</sub>''. Logrinn uppfyllir eftirfarandi [[aljafna|aljöfnu]]:
 
:<math>\log_a(a^x)=x,</math>
 
þ.e.Aðferðin við að finna logrannlogra, með grunn ''a'', af tölu[[tala|tölunnar]] ''x'' er þaðjafngilt sama ogþví að finna í hvaðahvert [[veldi]] talantölunnar ''a'' þarf að vera til að fá út töluna ''x''.
 
''Náttúrlegur logri'', táknað með ''ln'', er reiknaður með grunntölunni ''[[e (stærðfræðilegur fasti)|e]]'' en ''tugalogri'' með grunntölunni [[tugur|10]].