„Keila (fiskur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
 
Keilan er vinsæll [[matfiskur]] og líkt og aðrir fiskar af þorskaætt er hún með hvítt kjöt. Kjötið af keilunni er mjög þétt, fíngert og magurt miðað við kjöt af [[þorskur|þorski]].
 
==Heimkynni==
Keilan finnst beggja vegna Norður-[[Atlantshaf]]sins, við [[Nýfundnaland]] og suðurodda [[Grænland]]s. Helstu keilumiðin eru þó við [[Ísland]], [[Svalbarði|Svalbarða]], meðfram strönd [[Noregur|Noregs]] allt frá [[Múrmansk]], norðan við [[Bretlandseyjar]] og við [[Færeyjar]].
 
Helst eru það Norðmenn, Íslendingar og Færeyingar sem veiða keilu og þá aðallega á [[lína (veiðarfæri)|línu]].
 
==Heimild==