Munur á milli breytinga „1654“

17 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
robot Breyti: ar:ملحق:1654; kosmetiske endringer
m (robot Bæti við: bcl:1654, war:1654)
m (robot Breyti: ar:ملحق:1654; kosmetiske endringer)
Árið '''1654''' ('''MDCLIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 54. ár [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[fimmtudagur|fimmtudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[sunnudagur|sunnudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Delftsedonderslag.jpg|thumb|right|Borgin Delft eftir sprenginguna 12. október.]]
* [[5. apríl]] - [[Westminstersáttmálinn]] batt endi á [[fyrsta stríð Englands og Hollands]]
* [[23. nóvember]] - [[Blaise Pascal]] lenti í [[slys]]i sem leiddi til þess að hann fékk [[opinberun]] og gerðist trúaður.
 
== Fædd ==
* [[4. maí]] - [[Kangxi]] keisari í Kína (d. [[1722]]).
* [[9. júlí]] - [[Reigen]] Japanskeisari (d. [[1732]]).
* [[27. desember]] - [[Jakob Bernoulli]], svissneskur stærðfræðingur (d. [[1705]]).
 
== Dáin ==
* [[17. janúar]] - [[Paulus Potter]], hollenskur listamaður (f. [[1625]]).
* [[28. ágúst]] - [[Axel Oxenstierna]], ríkiskanslari Svíþjóðar (f. [[1583]]).
* [[31. ágúst]] - [[Ole Worm]], danskur vísindamaður (f. [[1588]]).
* [[30. október]] - [[Komyo annar]], Japanskeisari (f. [[1633]]).
=== Ódagsett ===
* [[Guðmundur Andrésson]], íslenskur málfræðingur (f. um 1615).
 
[[am:1654 እ.ኤ.አ.]]
[[an:1654]]
[[ar:ملحق:1654]]
[[ast:1654]]
[[az:1654]]
58.148

breytingar