„1626“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bcl:1626, war:1626
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:ملحق:1626; kosmetiske endringer
Lína 6:
Árið '''1626''' ('''MDCXXVI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 26. ár [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[fimmtudagur|fimmtudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[sunnudagur|sunnudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Petersdom_von_Engelsburg_gesehen.jpg|thumb|right|Péturskirkjan í Róm var vígð þetta ár.]]
* [[9. janúar]] - [[Peter Minuit]] lagði upp frá [[Holland|hollensku]] eyjunni [[Texel]] og sigldi til [[Nýja Holland]]s með tvö skip.
Lína 20:
* [[20. desember]] - [[Ferdinand 2. keisari]] og [[Bethlen Gábor]] Transylvaníufursti gerðu með sér [[friðarsáttmálann í Pressburg]].
 
== Fædd ==
* [[27. maí]] - [[Vilhjálmur 2. Óraníufursti]] (d. [[1650]]).
* [[4. október]] - [[Richard Cromwell]], verndari Englands, Skotlands og Írlands (d. [[1712]]).
* [[8. desember]] - [[Kristín Svíadrottning]] (d. [[1689]]).
 
== Dáin ==
* [[20. febrúar]] - [[John Dowland]], enskt tónskáld (f. [[1563]]).
* [[9. apríl]] - [[Francis Bacon (heimspekingur)|Francis Bacon]], enskur heimspekingur (f. [[1561]]).
Lína 39:
[[am:1626 እ.ኤ.አ.]]
[[an:1626]]
[[ar:ملحق:1626]]
[[ast:1626]]
[[az:1626]]