„1601“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:1601
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:ملحق:1601; kosmetiske endringer
Lína 6:
Árið '''1601''' ('''MDCI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var fyrsta [[ár]] [[17. öldin|17. aldar]] og hófst á [[mánudagur|mánudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[fimmtudagur|fimmtudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== Atburðir ==
[[Mynd:JKChodkiewicz.JPG|thumb|right|[[Jan Karol Chodkiewicz]] var herforinginn sem sigraði Svíana í orrustunni við Koknese.]]
* [[8. febrúar]] - [[Robert Devereux]], jarl af [[Essex]], gerði misheppnaða tilraun til uppreisnar gegn [[Elísabet 1.|Elísabetu 1.]]
Lína 16:
* [[28. október]] - [[Rúdolf 2. keisari]] keypti öll stjörnuskoðunartæki [[Tycho Brahe]] af Kirsten ekkju hans.
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* Jesúítamunkurinn [[Matteo Ricci]] fékk fyrstur Vesturlandabúa að koma inn í [[Forboðna borgin|forboðnu borgina]] í [[Peking]].
* Á [[Helsingjaeyri]] var sett upp [[málmsteypa]] sem steypti fallbyssur úr [[kirkjuklukka|kirkjuklukkum]].
* Veturinn [[1601]]-[[1602]] var nefndur ''[[lurkur]]'' eða ''þjófur'' á [[Ísland]]i.
 
== Fædd ==
* [[Jón Magnússon þumlungur]] (d. [[1696]]).
* [[2. maí]] - [[Athanasius Kircher]], þýskur fræðimaður (d. [[1680]]).
Lína 28:
* [[27. september]] - [[Loðvík 13.]] Frakkakonungur (d. [[1643]]).
 
== Dáin ==
* [[25. febrúar]] - [[Robert Devereux]], jarl af Essex (f. [[1566]]).
* [[24. október]] - [[Tycho Brahe]], danskur [[stjörnufræði]]ngur (f. [[1546]]).
Lína 39:
[[am:1601 እ.ኤ.አ.]]
[[an:1601]]
[[ar:ملحق:1601]]
[[ast:1601]]
[[az:1601]]