„Óendanleiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
útvíkkun talnalínunnar
Thvj (spjall | framlög)
Lína 9:
 
=== Óendanlegt sem hluti af útvíkkuðu talnalínunni ===
Til að mögulegt sé að meðhödla stærðir, sem geta vaxið ótakmarkað þarf að víkka út [[talnalína|talnalínuna]] ([[rauntölur]]) með því að bæta við tveimur nýjum stökum, sem reyndar eru ekki tölur, þ.e. stakið ''plús óendanlegt'' (<math>\infty</math>), sem er stærra en allar aðrar (útvíkkaðar) rauntölur, og ''mínus óendanleg''t (<math>-\infty</math>) sem er minna en allar aðrar (útvíkkaðar) rauntölur. Einnig þarf að auka við reiknireglur á talnalínunni, eftir að þessi tvö nýju stök bætast við.
 
=== Óendanleg mengi ===
[[Mengjafræði]]n fæst gjarnan við [[mengi]], sem innihalda ótakmarkað fjölda staka. Til þess að fást við þau hafa verið innleiddar s.k. [[fjöldatala|fjöldatölur]], sem þó eru ekki tölur, heldur mælikvarði á fjölda staka mengis. Slíkar fjöldatölur, geta þó haft eiginleika sem minna á tölur, þ.e. verið "misstórar" í einhverjum skilningi þ.a. framkvæma megi einfaldar reikniaðgerðir með þeim skv. [[algebra|algebru]] fjöldatalna.
 
== Óendanlegir heimar í heimsfræði ==