„So You Think You Can Dance“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
lagaði ísl. þýðingu o.fl.
Lína 42:
| tv_com_id =
}}
'''So You Think You Can Dance''' (''Danskeppni - stjörnuleit'')'' er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[raunveruleikaþáttur]], sem er sýndur var á [[FOX]]-[[sjónvarp]]sstöðinni í [[BNA|Bandaríkjunum]].
 
Þættirnir fóru fyrst í loftið þann 20. júlí 2005 og hefur svipaðan tilgang og [[American Idol]] þættirnir, það er að finna næstu stórstjörnur, en hér er verið að leita að stjörnum danslistarinnar. [[Simon Fuller]] og [[Nigel Lythgoe]] unnu hugmyndavinnuna að þáttunum en þeir eru framleiddur af [[19 Entertainment]] og [[Dick Clark Productions]]. Mismunandi keppendur eru valdir í þáttunum, allt frá óþekktum götudönsurum til sigurvegara í alþjóðlegum keppnum. Allir keppendur verða að vinna sig í gegnum langt og strangt ferli og þurfa að geta dansað hina ýmsu stíla, með hinum ýmsu dansfélögum í hverri viku til þess að kanna danssvið þeirra.