„Hin íslenska fálkaorða“: Munur á milli breytinga

Íslensk heiðursviðurkenning
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 11. desember 2005 kl. 17:07

Hin íslenska fálkaorða er heiðursviðurkenning veitt einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum.

Að auki er í gangi samningur milli nokkura ríkja vegna heimsókna þjóðhöfðingja og orðuveitinga tengdum þeim.

Við andlát orðuhafa ber afkomendum að skila orðunni.

Stig fálkaorðunnar

Í hækkandi virðingarröð:

  • Riddarakross
  • Stórriddarakross
  • Stórriddarakross með stjörnu
  • Stórkross
  • Keðja ásamt stórkrossstjörnu (einungis fyrir þjóðhöfðingja)

Tengt efni

Heimild

  • „Forsetavefurinn:Fálkaorða“.