„So You Think You Can Dance“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Selmam93 (spjall | framlög)
Lína 113:
 
=== Fyrsta þáttaröð ===
{{Aðalgrein|So You Think You Can Dance (1. þáttaröð)}}
Kynnir fyrstu þáttaraðarinnar var Lauren Sanchez.
 
Lína 119:
 
=== Önnur þáttaröð ===
{{Aðalgrein|So You Think You Can Dance (2. þáttaröð)}}
Þátturinn fór af stað 12. maí 2005 og voru áhorfendur leiddir í gegnum áheyrnarprufurnar. [[Cat Deeley]] varð nýr kynnir. Efstu 20 dansararnir voru kynntir þann 8. júní og var sigurvegarinn Benji Schwimmer útnefndur ''Vinsælasti dansari Bandaríkjanna'' 16. ágúst 2006 eftir 16 milljónir atkvæða á úrslitakvöldinu. Travis Wall var í öðru sæti.
 
Lína 127:
 
=== Þriðja þáttaröð ===
{{Aðalgrein|So You Think You Can Dance (3. þáttaröð)}}
Opnar áheyrnarprufur fyrir þriðju þáttaröð byrjuðu snemma í október 2005 og voru haldnar prufur í [[New York]], [[Chicago]], [[Los Angeles]] og [[Atlanta]]. Eins og í fyrri þáttaröð voru þeir góðu sendir til Las Vegas. Upptökur frá áheyrnarprufunum voru sýndar á FOX-sjónvarpsstöðinni 24. maí 2007. Cat Deeley sneri aftur sem kynnir og Nigel Lythgoe sneri aftur sem fastur dómari. Samkvæmisdrottningin Mary Murphy settist svo við hlið Nigels sem fastur dómari í fyrsta skipti. Peningaverðlaunin voru hækkuð upp í 250.000 dollara. Í lokaþætti seríunnar (16. ágúst 2007) var tilkynnt að þættirnir myndu snúa aftur fjórða árið í röð. Sabra Johnson stóð uppi sem sigurvegari en Danny Tidwell lenti í öðru sæti.
 
=== Fjórða þáttaröð ===
{{Aðalgrein|So You Think You Can Dance (4. þáttaröð)}}
Áheyrnarprufur fyrir þáttaröðina byrjuðu í [[Texas]] 17. janúar og voru haldnar á sex stöðum til viðbótar út mars 2008. Þátturinn sneri aftur með tveggja klukkustunda byrjunarþátt þann 22. maí 2008. Cat Deeley var áfram kynnir og dómararnir voru líkt og áður Nigel Lythgoe og Mary Murphy. Þessi þáttaröð tók inn nýja dansstíla, meðal annars Bollywood og nýja danshöfunda, meðal annars hip hop tvíeykið Tabithu og Napolepn D'umo. Vinningsféð var aftur 250.000 dollarar, titillinn ''Vinsælasti dansari Bandaríkjanna'' og tilboð í hlutverk í Step Up 3D. Í lokaþættinum var Joshua Allen krýndur sigurvegari, á meðan Katee Shean vann 50.000 dollara þegar hún var kosin ''Vinsælasti kvendansari Bandaríkjanna''.
 
=== Fimmta þáttaröð ===
{{Aðalgrein|So You Think You Can Dance (5. þáttaröð)}}
Áheyrnarprufurnar fóru af stað í [[New York]] 13. nóvember 2008 og héldu áfram til [[Miami]], [[Los Angeles]], [[Denver]], [[Memphis]] og [[Seattle]]. Fyrsti þátturinn fór í loftið 21. maí 2009. Louis van Amstel gekk til liðs við danshöfunda þáttarins og Shane Sparks sneri aftur sem danshöfundur á meðan hann er í pásu frá ''America's Best Dance Crew''. Verðlaunin voru áfram 250.000 dollarar og titillinn ''Vinsælasti dansari Bandaríkjanna''.
 
=== Sjötta þáttaröð ===
{{Aðalgrein|So You Think You Can Dance (6. þáttaröð)}}
FOX hefur tilkynnt um að það verði sjötta þáttaröð af dansi, sem fer í loftið miðvikudaginn 9.september 2009 (í Bandaríkjunum).