„Tromsø“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LA2-bot (spjall | framlög)
m robot Breyti: lt:Tromsė
Lína 39:
Vaxandi fjöldi Sama sest að í borginni og fyrir vikið er Sami leikskóli í borginni og sumir grunnskólar bjóða upp á kennslu á samísku. Að auki eru opinberar byggingar merktar bæði á samísku og norsku. Samíska var eitt sinn algengt sem annað tungumál íbúa héraðsins en fjöldi innfæddra sem tala málið hefur minnkað.
 
Íbúafjöldinn hefur aukist hratt í Tromsø. Árið [[1964]] bjuggu um 32.000 íbúar í borginni en árið [[2004]] bjuggu þar 63.596. Það er aukning að meðaltali um 789 íbúa á ári á síðustu fjörtíufjörutíu árum.
 
[[Mynd:Panorama_fjellheisen.jpg|thumb|700px|Mynd af Tromsø tekin ofan af Fjellheisen]]