„So You Think You Can Dance“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Selmam93 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 48:
Þátturinn var sá vinsælasti sumarið 2006 hjá áhorfendum 18-49 ára. Kynnir fyrstu þáttaraðarinnar var ''Lauren Sánchez'', en núverandi kynnir þáttanna er hin breska [[Cat Deeley]]. Í ágúst 2006 var einnig tilkynnt um það að þættirnir yrði framleiddir á [[Nýja Sjáland|Nýja Sjálandi]], í [[Úkraína|Úkraínu]], [[Tyrkland|Tyrklandi]], [[Ísrael]], [[Kanada]], [[Þýskaland|Þýskalandi]], [[Grikkland|Grikklandi]], [[Pólland|Póllandi]], [[Malasía|Malasíu]], [[Holland|Hollandi]], [[Suður Afríka|Suður Afríku]] og [[Ástralía|Ástralíu]] ásamt nokkrum öðrum löndum.
 
So You Think You Can Dance heldur áheyrnarprfur í stórum borgum í Bandaríkjunum og leitar að bestu dönsurunum í hverri borg. Dansarar á hinum ýmsu sviðum eru hvattir til að koma í prufur. Salsa, samkvæmisdans, hip hop, götudans, nútímadans, jazz, ballet og fleiri gerðir dansara hafa komið í áheyrnarprufur í þáttunum til þess að vinna aðal verðlaunin, bíl, 100250.000 dollara í beinhörðum peningum, danshlutverk í sýningu [[Celine Dion]] í [[Las Vegas]] með 250.000 dollara í laun og titilinn ''Vinsælasti Dansari Bandaríkjanna'' (e.''America's Favorite Dancer''). Í fyrstu fjóru þáttaröðunum hafa sigurvegararnir verið '''Nick Lazzarini''', '''Benji Schwimmer''', '''Sabra Johnson''' og '''Joshua Allen'''. Þátturinn hefur unnið 3 Emmy verðlaun fyrir framúrskarandi dansspor.
 
==Ferlið==