„So You Think You Can Dance“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Selmam93 (spjall | framlög)
Lína 118:
 
===2.þáttaröð===
Þátturinn fór af stað 12. maí 2005 og voru áhorfendur leiddir í gegnum áheyrnarprufurnar. ''[[Cat Deeley]]'' varð nýr kynnir. Efstu 20 dansararnir voru kynntir þann 8. júní og var sigurvegarinn '''Benji Schwimmer''' útnefndur ''Vinsælasti Dansari Bandaríkjanna'' 16. ágúst 2006 eftir 16 milljónir atkvæða á úrslitakvöldinu. ''Travis Wall'' var í öðru sæti.
 
Schwimmer komst næstum því ekki í topp 20 hópinn og var hann fyrsti vara-dansarinn inn í hópinn ef að einhver karlkynsdansaranna myndi detta út. Það gerðist, annað árið í röð, þegar ''Hokuto "Hok" Konishi'' gat ekki haldið áfram keppni vegna þess að hann gat ekki fengið landvistarleyfið sitt framlengt svo að hann gæti tekið þátt. Schwimmer kom í staðinn og hélt áfram að heilla dómarana jafnt sem áhorfendur og vann þar með keppnina.
 
Það voru nokkrar breytingar frá árinu áður. Nýjum dansstílum var bætt við og var verðlaunaféð hækkað úr 100.000 dölum í 250.000 dali og einnig var bætt við nýjum bíl og eins árs danshlutverki í sýningu Celine Dion í Las Vegas.
 
===3.þáttaröð===