Munur á milli breytinga „Kárahnjúkavirkjun“

m
 
=== Skýrsla Gríms Björnssonar ===
Eftir að umhverfisráðherra hafði ógilt úrskurð Skipulagsstofnunar sendi Grímur Björnsson, jarðeðlisfræðingur hjá [[Íslenskar orkurannsóknir|Íslenskum orkurannsóknum]], í febrúar 2002 athugasemdir sínar þar sem hann fann umhverfismatinu eitt og annað til foráttu. Skýrslan var þá merkt sem trúnaðarmál og kom hvorki þingmönnum né almenningi fyrir sjónir um sinn. Greinin var birt á heimasíðu hans 17. mars 2003.<ref>{{vefheimild|url=http://www.isor.is/~grb/karahnjukar.html|titill=Kárahnjúkavirkjun, sýnd veiði en ekki gefin|mánuðurskoðað=24. ágúst|árskoðað=2006}}</ref> Í henni kemur fram að landsig undan HálsalóniHálslóni gæti takmarkað miðlunargetu þess, að óöruggt væri að reisa svo stóra stíflu á eldvirku svæði og að áhrifin á lífríki hafsins í kring væru vanmetin. Í kjölfarið var honum meinað af yfirmönnum sínum um að tjá sig um virkjunina sökum hagsmunaárekstra þar sem [[Landsvirkjun]] og OR væru í beinni samkeppni.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1133279|titill=Segir engum upplýsingum um Kárahnjúkavirkjun hafa verið leynt|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2006}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.dofri.is/forsida/nr/284/|titill=Keflaðir vísindamenn|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2006}}</ref> Þá dró til tíðinda 24. ágúst 2006 þegar tilkynnt var um ákvörðun forstjóra [[Orkuveita Reykjavíkur|OR]] að leyfa honum á ný að tjá sig opinberlega um Kárahnjúkavirkjun.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1219992|titill=Starfsmanni OR leyft að tjá sig um málefni Kárahnjúkavirkjunar|mánuðurskoðað=24. ágúst|árskoðað=2006}}</ref>
 
=== ALCOA hleypur í skarðið ===
12.610

breytingar