„Heimsminjaskrá UNESCO“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mn:Дэлхийн өв
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Heimsminjaskrá UNESCO''' er skrá yfir staði (t.d. [[skógur]], [[fjall]], [[stöðuvatn]], [[eyðimörk]], [[bygging]] eða [[borg]]) sem hafa verið tilnefndir sem heimsminjar af alþjóðlegri heimsminjaáætlun [[UNESCO]] (''International World Heritage Programme''). Tilgangur skrárinnar er varðveisla staða sem teljast sérstaklega merkilegir frá menningarlegu og/eða náttúrufræðilegu sjónarmiði og eru taldir hluti af menningararfi mannkyns. Áætluninni var hleypt af stokkunum af UNESCO [[16. nóvember]] [[1972]]. Skráin inniheldur núna ([[2008]]) 851 staðistað um allan heim. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir að vera mjög Evrópumiðuð og eins fyrir hið stranga verndunarsjónarmið sem liggur henni til grundvallar og er skilyrði fyrir að staður sé tekinn á listann en stundum er það í fullkomnu ósamræmi við eðli staðarins.
 
== Listar yfir heimsminjar ==