„Akrahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.42.26 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Cessator
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
 
== Landafræði ==
Í grófum dráttumSveitarfélagið nær sveitarfélagið yfir [[Blönduhlíð]] (og [[Norðurárdalur (Skagafirði)|Norðurárdal]]), [[Kjálki (Skagafirði)|Kjálka]] og [[Austurdalur|Austurdal]] allan nema hvað bærinn Bústaðir tilheyrir [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Sveitarfélaginu Skagafirði]].
 
== Saga ==
Akrahreppur er sögusvið margra stórviðburða [[Sturlungaöld|Sturlungaaldarinnar]], þar á meðal [[Örlygsstaðabardagi|Örlygsstaðabardaga]] (fjölmennustu orrustunnar), [[Haugsnesbardagi|Haugsnesbardaga]] (mannskæðustu orrustunnar) og [[Flugumýrarbrenna|Flugumýrarbrennu]].
 
Skáldið [[Bólu-Hjálmar|Hjálmar Jónsson]] bjó á ýmsum bæjum í Akrahreppi á 19. öld og er jafnan kenndur við einn þeirra, [[Bóla|Bólu]] í Blönduhlíð.
 
{{Sveitarfélög Íslands}}