„Hafnabolti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Hver leikur er níu lotur og skiptist hver lota í fyrri og seinni hluta, svo alls eru 18 leikhlutar í hverjum leik. Í fyrri hluta lotu slær lið A á meðan lið B er í vörn en í seinni snýst þeta við svo lið A fer í vörn og lið B slær. Hver leikhluti endar þegar þrír menn eru úr í því liði sem er að slá. Nokkrar leiðir eru til að ná leikmanni úr leiknum t.d.:
<br>a) kasta leikmann út, m.ö.o. að láta kylfing slá þrjú vindhögg.
<br>b) grípa boltann eftir að hann hefur verið sleginn og áður en hann snertir jörðina.
<br>c) koma boltanum í fyrstu höfn áður en hlaupari nær í fyrstu höfn.
<br>d) "tagga" leikmann úr með því að snerta hann með boltann í hanskanum.
 
 
----
 
Hlutverk leikmanna:
 
kylfingur<br>
kylfingur þ.e. sá sem slær fyrir liðið sér um að hitta boltann eins langt og hann getur og á þann máta að varnarleikmenn
ná ekki að grípahann. þegar kylfingurinn hefur hitt boltann og boltinn komið út á völlinn þannig að hann sé "í leiknum"
breytist kylfingurinn í hlaupara og hleypur í fyrstu höfn, eða ef hann getur áfram í 2. 3. eða heimahöfn.
 
kastari<br>
Kastari er staðsettur á miðjum innri vellinum og sér um að kasta boltanum til grípa þannig að "battarinn" nái ekki
að slá hann.
 
grípari<br>
grípari er staðsettur fyrir aftan heimahöfn, örlítið aftar og til hliðar við kylfinginn.
 
vallarleikmenn<br>
sjá um að grípa boltann eftir að hann hefur verið sleginn og koma honum í viðeigandi höfn (oftast fyrstu höfn) eða "tagga"
leikmenn úr.