„Þrændalög“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Myndir
Lína 1:
[[Mynd:Trøndelag kart.PNG|thumb|right|150px| Þrændalög í Noregi.]]
'''Þrændalög''' – ([[norska]]: Trøndelag) – er landshluti í [[Noregur|Noregi]] sem skiptist í tvö fylki: [[Suður-Þrændalög]] og [[Norður-Þrændalög]]. Þrændalög eru 41.262 ferkílómetrar að stærð (12,7 % af flatarmáli Noregs) og þar bjuggu 411.362 manns 1. oktober 2007 (8,7 % af íbúum Noregs). Þéttleiki byggðar er tæplega 10 íbúar á ferkílómetra.
 
Lína 8 ⟶ 9:
 
Í Þrændalögum og á Norðmæri tala menn sérstaka mállýsku af norsku.
 
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = no | titill = Trøndelag | mánuðurskoðað = 30. júlí | árskoðað = 2009}}
 
[[Mynd:Tronderlaane_in_Oppdal_Norway.jpg|thumb|right|250px| Dæmigerður sveitabær í Þrændalögum.]]
 
 
[[Flokkur:Noregur]]