„Marshall Eriksen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 28:
 
== Konurnar ==
* '''[[Lily Aldrin]]''' — Marshall og Lily hittust í Wesleyan háskólanum. Þau byrjuðu saman, urðu ástfangin og — eins og sést í ''þættinum „[[First Time in New York]]'' — stunduðu kynlíf í fyrsta skipti með hvort öðru. Þau voru saman í tíu ár. Þau ætluðu að gifta sig áður en Lily missti kjarkinn, hætti við og ákvað að fara til [[San Francisco]] í listaháskóla. Hún snýr síðan aftur en Marshall vill ekki taka hana aftur. Þegar foreldrar Teds koma til [[New York]] sofa Lily og Marshall saman.
 
Marshall og Lily giftu sig fyrir stuttu í tveimur athöfnum. Fyrsta athöfnin var draumbrúðkaupið þeirra, lítil athöfn utandyra þar sem Ted og [[Robin Scherbatsky|Robin]] voru einu gestirnir og Barney framkvæmdi athöfnina. Eftir að pressan um að giftast hafði horfið fóru Marshall og Lily inn í stóra brúðkaupið sitt aðeins til að þóknast þeim sem höfðu komið í brúðkaupið. Lily ákvað að halda ættarnafninu sínu en verða ekki Lily Eriksen.