„Aegyptus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Almabot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: th:โรมันอียิปต์; kosmetiske endringer
Lína 1:
[[Mynd:As-Hadrian-Aegyptus-RIC_0839,As.jpg|thumb|right|Rómverskur peningur með mynd [[Hadríanus]]ar öðrum megin og Egyptalandi hinum megin í líki konu sem situr á kornkörfu.]]
'''Aegyptus''' var [[rómverskt skattland]] stofnað árið [[30 f.Kr.]] eftir sigur [[Ágústus|OctavíanusOctavíanusar]]ar á [[Kleópatra|Kleópötru]], drottningu Egyptalands, og [[Marcus Antoníus|Markúsi Antoníusi]]. Octavíanus innlimaði [[Egyptaland hið forna|Egyptaland]] í [[Rómaveldi]] og skipaði [[Gaius Cornelius Gallus]] fyrsta landstjóra þar. Skattlandið náði yfir mest af því sem í dag telst til [[Egyptaland]]s fyrir utan [[Sínaískagi|Sínaískaga]] en [[Rauðahaf]]sströndin varð ekki hluti af því fyrr en í valdatíð [[Cládíus]]ar. Aegyptus átti landamæri að skattlöndunum [[Creta et Cyrenaica]] ([[Krít]] og [[Kyrenaika|Kyrenaiku]]) í vestri og [[Iudaea]] ([[Júdea|Júdeu]]) í austri. Aegyptus var mikilvægt [[korn]]ræktarsvæði.
 
[[Gríska]] var stjórnsýslumál í skattlandinu og [[latína]] náði þar aldrei góðri fótfestu. [[Kristni]] var boðuð þar af [[Markús guðspjallamaður|Markúsi guðspjallamanni]] sem stofnaði [[patríarkadæmið Alexandría|patríarkadæmi]] í [[Alexandría|Alexandríu]] árið [[33]] e.Kr. Þegar Rómaveldi skiptist í tvennt varð Egyptaland hluti af [[Austrómverska ríkið|Austrómverska ríkinu]] og hnignaði hægt. Árið [[415]] voru [[gyðingur|gyðingar]] reknir frá Alexandríu og heimspekingurinn [[Hýpatía]] myrt af kristnum múgi sem markar endalok [[hellenismi|hellenískrar]] menningar.
Lína 31:
[[ro:Aegyptus (provincie romană)]]
[[sv:Antikens Egypten]]
[[th:โรมันอียิปต์]]
[[vi:Ai Cập thuộc La Mã]]
[[zh:羅馬埃及歷史]]