Munur á milli breytinga „Hippi“

611 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ro:Hippie)
 
The Human Be-In tónleikarnir í janúar 1967 sem fram fóru í The Golden Gate-almenningsgarðinum í San Francisco lögðu grunninn að vinsældum hippamenningarinnar sem leiddi af sér hið goðsagnakennda Summer of Love eða „sumar ástarinnar“ á vesturströnd Bandaríkjanna og Woodstock-hátíðina á austurströndinni árið 1969.
 
Hippatískan og viðhorf hippanna höfðu meiriháttar áhrif á menninguna, varð áhrifavaldur í vinsælli tónlist, sjónvarpsefni, kvikmyndir, bókmenntir og hvers konar list. Síðan sjöundaáratugarins hafa mörg sjónarmið hipanna aðlagað sig að samfélaginu. Trúar- og menningalegur fjölbreyttni sem hipparnir aðhylltust hefur hlotið heimslæga viðurkenningu, og austræn heimsspeki og andleg hugtök hafa náð þónokkri aðhylli. Arf hippanna má sjá í nútíma samfélagi í ótal myndum - s.s. í hollum mat, tónlistarhátíðum, kynlífsathöfnum og jafnvel internet byltingunni.
 
 
 
[[Flokkur:Hippar]]
35

breytingar