„Riddari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aron Ingi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Aron Ingi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
----
Riddarar urðu til á miðöldum eða frá u.þ.b 800 e. Kr . og þeir entust til rúmlega 1450 e. Kr en entust aðalega aðalega á tímum [[lénskypulagið|lénskipulagsins]] . Þeir voru með mikilvægari stríðsmanna allt þar til [[Fallbyssa|fallbyssur]] og [[Riffill|rifflar]] leistu þá af hólmi. Á [[miðaldir|miðöldum]] riðu margir riddarar út til bardaga. Þeir sátu um aðra [[kastali|kastala]], lengi var þeim skipað til blóðugra bardaga og vernda þeira eiginn kastala á móti [[umsátur|umsátrum]] óvina. En riddarar voru ekki alltaf svo góðir að berjast. Riddarar þurftu að þreyta langra, erfiða jafnvel hálfleiðinlega klukkutíma af [[æfingar|æfingum]]. Fyrst þurftu þeir að verða [[Riddarasveinn|riddarasveinar]] (e. '' page '') og ef þeim gekk vel gátu þeir orðið [[skjaldsveinn|skjaldsveinar]] (e. '' squire '') og ef skjalsveinar voru orðnir þess verðugir voru þeir slegnir til riddara.
 
==Riddarasveinn==