Munur á milli breytinga „Vélbyssa“

29 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
robot Bæti við: la:Sclopetum polybolum; kosmetiske endringer
m (robot Bæti við: arz:رشاش)
m (robot Bæti við: la:Sclopetum polybolum; kosmetiske endringer)
'''Vélbyssa''' er [[sjálfvirkt skotvopn|alsjálfvirkt skotvopn]] sem ýmist er laus eða situr á festingu. Vélbyssa er venjulega hönnuð til að skjóta [[riffilskot]]um, venjulega nokkur hundruð skotum á mínútu. Á eldri vélbyssum var sveif sem snúið var til að skjóta, en [[Maxim-vélbyssa]]n sem fundin var upp [[1883]] var fyrsta vélbyssan sem notaði bakslagið úr síðasta skoti til að endurhlaða byssuna. Þekktustu vélbyssur í [[seinni heimsstyrjöld]] voru hinar þýsku MG-34 og MG-42.
 
== Tengt efni ==
*[[Hríðskotabyssa]]
*[[Hríðskotariffill]]
[[ja:機関銃]]
[[ko:기관총]]
[[la:Sclopetum polybolum]]
[[lt:Kulkosvaidis]]
[[lv:Ložmetējs]]
58.135

breytingar