„Þjóðaratkvæðagreiðsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rubinbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ko:국민투표
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
 
Í þjóðaratkvæðagreiðslunni 1944 var í einu lagi kosið um annarsvegar afnám sambandslaganna og hinsvegar um stjórnarskrána.
 
== Forsetinn og þjóðaratkvæðagreiðsla ==
26. grein [[Stjórnaskrá íslenska lýðveldisins|stjórnarskrár íslenska lýðveldisins]] hljóðar svo:
:„Ef Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp, skal það lagt fyrir forseta lýðveldisins til staðfestingar eigi síðar en tveim vikum eftir að það var samþykkt, og veitir staðfestingin því lagagildi. Nú synjar forseti lagafrumvarpi staðfestingar, og fær það þó engu að síður lagagildi, en leggja skal það þá svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar með leynilegri atkvæðagreiðslu. Lögin falla úr gildi, ef samþykkis er synjað, en ella halda þau gildi sínu.“
 
{{Stubbur|stjórnmál}}