„Óendanleiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Almabot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Infinidad
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Infinidad; kosmetiske endringer
Lína 2:
'''Óendanleiki''' er [[hugtak]] sem kemur fyrir á ýmsum stöðum, svo sem í [[heimspeki]], [[stærðfræði]] og [[trúarbrögð]]um.
 
== Óendanleiki í stærðfræði ==
Óendanlegt er það ástand að vera stærra en hvaða endanlega stærð ([[rauntala]] eða [[tvinntala]]) sem er.
 
=== Óendanlegt sem hluti af útvíkkuðu talnalínunni ===
Óendanleiki er '''ekki''' [[tala]] en [[útvíkkaða talnalínan|útvíkkaða]] [[talnalínan]] bætir við tveimur stökum, óendanlegt (<math>\infty</math>) sem er stærra en allar aðrar (útvíkkaðar) rauntölur, og mínus óendanlegt (<math>-\infty</math>) sem er minna en allar aðrar (útvíkkaðar) rauntölur, ásamt reikniaðgerðum með þessi nýju stök.
 
Lína 64:
: <Math>1^{\pm\infty} \,</math>
 
Athuga ber að <math>\left[{x \over \infty} = 0\right]</math> jafngildir ekki <math>\left[0 \cdot \infty = x\right]</math>. Ef það seinna væri satt, þyrfti það að vera satt fyrir '''öll''' ''x'', og samkvæmt [[gegnvirkni]] ''jafngildir'' [[vensl]]anna væru allar tölur jafnar. Það er þetta sem átt er við með því að <math>0 \cdot \infty </math> er óskilgreint, eða ''óákvarðanlegt''. Í ákveðnum tilvikum, td. í [[mál (stærðfræði)|málfræði]], er <math>0 \cdot \infty =0\,</math>.
 
== Heimildir ==
{{Wiktionary|óendanleiki}}
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Infinity | mánuðurskoðað = 31. október | árskoðað = 2006}}