„25. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fyrsta flug yfir Ermasund
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''25. júlí''' er 206. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (207. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 159 dagar eru eftir af árinu.
 
 
== Atburðir ==
Lína 8 ⟶ 7:
* [[1510]] - [[Hekla]] [[Heklugos árið 1510|gaus]]. Gosinu fylgdi mikið [[öskufall]] og grjótflug. Nokkrir menn fórust í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]] og einn fórst í [[Skálholt]]i vegna grjótflugs.
* [[1909]] - [[Frakkland|Frakkinn]] [[Louis Blériot]] flaug fyrstur manna yfir [[Ermasund]]ið. Hann flaug frá [[Calaise]] í [[Frakkland]]i til [[Dover]] í [[England]]i. [[Flug]]ið tók um 40 [[mínúta|mínútur]].
* [[1875]] - [[Hjálmar Jónsson]], skáld, kenndur við [[Bóla í Skagafirði|Bólu í Skagafirði]], lést í beitarhúsum frá Brekku, skammt frá [[Víðimýri í Skagafirði]].</onlyinclude>
* [[1898]] - [[Bandaríski herinn]] réðst á land í [[Guánica]], [[Púertó Ríkó]].
* [[1912]] - [[Hannes Hafstein]] varð [[Ísland]]s[[ráðherra]] í annað sinn og sat í tæp tvö [[ár]].
* [[1929]] - [[Marteinn Meulenberg]] var vígður [[biskup]] [[Kaþólsk trú|kaþólskra]] á [[Ísland]]i, fyrstur eftir [[siðaskipti]].
<onlyinclude>
* [[1946]] - [[Alþingi]] samþykkti að sækja um inngöngu [[Ísland]]s í [[Sameinuðu þjóðirnar]]. Aðildin kom til framkvæmda [[19. nóvember]].
* [[1974]] - [[Alþjóðadómstóllinn í Haag]] úrskurðaði að [[Ísland|Íslendingum]] væri óheimilt að útvíkka [[landhelgi]] sína í 50 [[sjómíla|mílur]].
Lína 25:
== Dáin ==
* [[1888]] - [[Hermann Bonitz]], [[Þýskaland|þýskur]] [[fornfræðingur]] og [[textafræðingur]].
 
 
{{Mánuðirnir}}