Munur á milli breytinga „Neyðarlögin“

m
ekkert breytingarágrip
m
'''Neyðarlögin''' voru lög sem öðluðust gildi [[6. október]] [[2008]] í upphafi [[Bankahrunið 2008|bankahrunsins 2008]] og höfðu í för með sér viðtækar lagaheimildir íslenska [[Ríkið|Ríkisinsríkisins]] til aðgerða á [[Fjármálamarkaður|fjármálamarkaðifjármálamörkuðum]]. Lögin áttu að „gæta hagsmuna íslensku þjóðarinnar í hvívetna, koma í veg fyrir að þjóðin verði á skuldaklafa næstu áratugina og bjarga því sem bjargað verður miðað við núverandi aðstæður“ eins og [[Geir H. Haarde]] sagði, þáverandi forsætisráðherra, sagði. Frumvarpið (''Frumvarp um fjármálamarkaði'') var samþykkt með 50 atkvæðum. Þingmenn [[Sjálfstæðisflokkur|Sjálfstæðisflokksins]], [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] samþykktu það en 12 þingmenn [[Vinstri grænir|Vinstri grænna]] og [[Frjálslyndi flokkurinn|Frjálslyndra]] sátu hjá. Lögin fólu í sér mjög róttækar heimildir um inngrip stjórnvalda á fjármálamarkaði. Lögin tóku þegar gildi, en ekki við útgáfu [[Stjórnartíðindi|Stjórnartíðinda]].
 
Með setningu neyðarlaganna voru innistæður sparifjáreiganda að fullu tryggðar.
* Lög um virka eignarhluta gilda ekki um ríkið.
* Sérákvæði í kjarasamningum falla úr gildi við yfirtöku ríkisins á fjármálafyrirtækjum.
* Ríkissjóður getur getur lagt sparisjóðunum til stofnfé.
* Lög um hámark hvers eignarhlutar eiga ekki við í tilviki ríkisins.
 
12.877

breytingar