„Maximianus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: th:แม็กซีเมียน; kosmetiske endringer
Lína 16:
=== Afsögn ===
[[Mynd:Maxentius02 pushkin.jpg|thumb|right|200px|Maxentius, sonur Maximianusar, var ekki skipaður keisari þegar faðir hans sagði af sér og gerði síðar uppreisn]]
Diocletianus og Maximianus sögðu svo báðir af sér sama dag, [[1. maí]] árið [[305]]. Þeir voru fyrstu rómarkeisararnirRómarkeisararnir til þess að segja af sér en talið er að Maximianus hafi verið tregur til þess og aðeins sagt af sér vegna þrýstings frá Diocletianusi. Constantius varð nú ''augustus'' í vesturhlutanum og Galerius í austurhlutanum. Bæði [[Maxentius]], sonur Maximianusar, og [[Konstantínus mikli|Konstantínus]], sonur Constantiusar, þóttu líklegir til þess að verða undirkeisarar, en gengið var framhjá þeim báðum og [[Flavius Valerius Severus]] og [[Maximinus Daia]] voru skipaðir í staðinn.
 
Þær umbætur sem gerðar voru á stjórnsýslu, lögum og skattheimtu Rómaveldis á valdatíma Maximinusar og Diocletianusar, og bundu enda á óstöðugleikann sem einkenndi 3. öldina, voru að langmestu leyti Diocletianusi að þakka frekar en Maximianusi. Hlutverk Maximianusar í stjórn ríkisins var aðallega hernaðarlegt og hann virðist alltaf hafa álitið Diocletianus vera æðri keisarann, þrátt fyrir að þeir bæru báðir titilinn ''augustus''.