„Alyson Hannigan“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
| birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1974|3|24}}
| deathdate =
| location = {{USA}} [[Washington (borg)|Washington]], [[D.C.]], [[USA]]
| birthname = Alyson Lee Hannigan
| notable role = [[Lily Aldrin]] í [[How I Met Your Mother]]
}}
'''Alyson Lee Hannigan-Denisof''' (fædd [[24. mars]] [[1974]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona. Hún er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem [[Lily Aldrin]] í [[How I Met Your Mother]], Willow Rosenberg í sjónvarpsþáttaröðinni [[Buffy the Vampire Slayer]] og Michelle Flaherty-Levenstein í þremur fyrstu [[American Pie]] myndunum.
 
== Æska ==
Hannigan fæddist í [[Washington (borg)|Washington]], [D.C.]], og er dóttir Emilie Posner, fasteignasala, og Al Hannigan, vörubílstjóra. Alyson er gyðingur eins og öll móðurfjölskylda hennar, en á einnig ættir að rekja til [[Írland|Írlands]]. Foreldrar hennar skildu ári eftir að hún fæddist og var hún aðallega alin upp af móður sinni í [[Atlanta]].
 
Þrátt fyrir að Hannigan hafði komið fram í myndinni "Active Parenting" sem ungabarn, og leikið í auglýsingu átið 1978, var það ekki fyrr en hún flutti til [[Los Angeles]], CA, árið 1985 að hlutirnir fóru að gerast og leiklistarferillinn byrjaði fyrir alvöru. Þar sem hún bjó hjá móður sinni gekk hún í Norður-Hollywood menntaskólann, og gekk vel í áheyrnarprufum á umboðsmönnum á meðan hún heimsótti föður sinn í Santa Barbara. Eftir menntaskólann stundaði hún nám í fylkisháskóla Kaliforníu-háskóla.
 
== Ferill ==
Fyrsta alvöru hlutverk Alyson var í myndinni [[My Stepmother Is an Alien]], vísindaskáldsögu-grímynd frá árin 1988; og var einn af meðleikurum hennar leikarinn [[Seth Green]], sem seinna meir lék kærastann hennar í þáttunum um '''Buffy'''. Árið 1989 fékk hún fyrsta hlutverkið sitt í sjónvarpsþáttaröð þegar hún var ráðin í skammlífu þáttaröðina '''Free Spirit'''. Á 10. áratugnum lék hún mestmegnis í auglýsingum. Árið 1997 var Hannigan ráðin í hlutverk ''Willow Rosenberg'', bestu vinkonu Buffy, í sjónvarpsþættinum [[Buffy the Vampire Slayer]] (hún kom í staðinn fyrir Reff Regan sem lék Willow í ósýnda 25 mín. fyrsta þættinum). Þátturinn varð vinsæll og Hannigan varð þekkt andlit, sérstaklega eftir að hafa leikið í unglingamyndum eins og t.d.til dæmis [[American Pie]], [[American Pie 2]], [[Boys and Girls]] og [[American Wedding]]. Þegar '''Buffy''' hætti sýningum árið 2003, var Hannigan að fá 250.000 dollara fyrir hvern þátt. Hún var einnig gestaleikari í þættinum [[Angel]] þar sem hún endurtók hlutverk sitt sem Willow í nokkrum þáttum.
 
Snemma árið 2994 lék Hannigan á West End, og lék í sviðsuppsetningu af [[When Harry Met Sally]], á móti [[Luke Perry]].
 
Árið 2005, fór Hannigan aftur að leika í sjónvarpsþáttum, og lék þá hlutverk [[Lily Aldrin]] í grínþættinum [[How I Met You Mother]], en var síðan einnig fastur gestaleikari í þáttunum [[Veronica Mars]] sem ''Trina Echolls''.
 
Í febrúar 2006 lék Hannigan ''Juliu Jones'' í [[Data Movie]].
 
=== Einkalíf ===
Hannigan var einu sinni með Ginger Fish í [[Marilyn Manson]]. Hún giftist seinna leikaranum [[Alexis Denisof]] (sem lék Wesley Wyndam-Price í Buffy/Angel) í Two Bunch Palms Resort í Desert Hot Springs í Kaliforníu þann 11. október 2003. Þau keyptu hús á Santa Monica. Dóttir þeirra, Satyana Denisof, fæddist á 35 ára afmæli Hannigan.
 
==Hlutverk==
 
== Hlutverk ==
{| border="2" cellpadding="4" cellspacing="0" style="margin: 1em 1em 1em 0; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 90%;"
|-style="background:#B0C4DE;"
|}
 
== Heimildir ==
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Alyson Hannigan | mánuðurskoðað = júlí | árskoðað = 2009 }}
 
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Hannigan, Alyson]]
{{fe|1974|Hannigan, Alyson}}
50.763

breytingar