„Alyson Hannigan“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
}}
 
'''Alyson Lee Hannigan-Denisof''' (fædd 24.mars 1974) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona. Hún er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem [[Lily Aldrin]] í [[How I Met Your Mother]], Willow Rosenberg í sjónvarpsþáttaröðinni [[Buffy the Vampire Slayer]] og Michelle Flaherty-Levenstein í þremur fyrstu [[American Pie]] myndunum.