„Bradford“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Bradford''' er borg í [[Vestur-Yorkshire]] sýslunni á [[England]]i. Bradford er við fjallsrætur [[Pennínafjöll|Pennínafjallanna]], 13,8 [[kílómetri|km]] vestur af [[Leeds]] og 20,9 km norðvestur af [[Wakefield]]. Henni var gefin stofnskrá árið [[1897]].
 
Íbúafjöldi borgarinnar er 497.400. ogBradford er hluti [[stórborgarsvæði Vestur-Miðhéraða|stórborgarsvæðis Vestur-Miðhéraðanna]] þar sem meira en 1,5 milljónir búa. Það eru 293.717 íbúar í miðbæ Bradford.
 
Á [[19. öldin]]ni varð Bradford miðstöð [[vefnaður|vefnaðariðnaðarins]] og var stór [[ull]]arframleiðandi. Hann var uppgangsbær á [[Iðnbyltingin]]ni og var ein fyrsta iðnvædda borg í heimi. Bradford er stundum kölluð „ullarborg heimsins“. Það er líka merkileg [[Viktoríutímabilið|viktoríansk]] byggingarlist í borginni.