Munur á milli breytinga „Vestur-Miðhéruð (landshluti)“

m
ekkert breytingarágrip
m
Landslag svæðisins er fjölbreytt. Í austurhlutunum eru stór þéttbýli en það eru fleiri landsbyggðar í vestursýslunum [[Shropshire]] og [[Herefordshire]] sem liggja að [[Wales]]. Lengsta áin á [[Bretland]]i sem heitir [[Severn]] rennur suðaustur inni í svæðinu, í gegnum [[Shrewsbury]] og [[Worcester]], og [[Ironbridge Gorge]] sem er [[heimsminjaskrá UNESCO]] og var fæðingarstaður [[Iðnbyltingin|Iðnbyltingarinnar]]. Í [[Staffordshire]] sýslunni er staður nefnist [[Potteries]], hópur borga sem inniheldur [[Stoke-on-Trent]], og líka [[Staffordshire Moorlands]] svæðið sem liggur að [[Peak District]]-þjóðgarðinum. Það eru fimm náttúrufegurðarstaðir í landshlutanum. [[Stratford-upon-Avon]] er í [[Warwickshire]] sýslunni og var fæðingarstaður [[William Shakespeare]]s.
 
Það er líka til sýsla sem heitir [[Vestur-Miðhéruð]] sem varð til árið [[1974]]. Sýslan nær yfir hluta [[Staffordshire]], [[Worcestershire]] og [[Warwickshire]].
 
{{Landshlutar á Bretlandi}}
18.067

breytingar