„Vestur-Miðhéruð (landshluti)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:EnglandWestMidlands.png|thumb|250px|Kort af Vestur-Héruðum.]]
 
:''„Vestur-Miðhéruð“ getur líka átt við [[Vestur-Miðhéruð (sýsla)|sýlsunasýsluna]] sem er í landshlutanum.
 
'''Vestur-Miðhéruð''' (e. ''West Midlands'') er einn af níu embættislegum landshlutum á [[England]]i og næ yfir vesturhelming svæðisins sem nefnist [[Miðhéruð]]. Önnur stærsta borgin á Bretlandi, [[Birmingham]], er í þessum landshluta. Það er til stórt þéttbýli í vestur-Miðhéruðum sem inniheldur borgirnar [[Dudley]], [[Solihull]], [[Walsall]] og [[West Bromwich]]. Borgin [[Coventry]] er líka í landshlutanum en er aðskilin af öðrum þéttbýlunum.