„Vallhumall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: csb:Krëwiónk
m hreingeri
Lína 1:
{{taxobox
{{hreingerning}}
|name = Vallhumall
'''Vallhumall''' (''Achillea millefolium'') er frekar algeng planta á Íslandi og vex að mestu á Norð–Austlandi og Suð-Vesturlandi. Kjörlendi plöntunnar er Valllendi. Plantan dreyfir sér ekki vel á hálendi en á Norð-Austurlandi eru nokkur dæmi um að hún finnist ofar en 500 m fyrir ofan sjávarmál. Blómið er af [[körfublómaætt]]. Plantan er oft notuð í alls konar græðandi smyrsl, te og fleiri hluti. Litir plöntunnar eru tveir, blóm hennar eru hvít en stilkurinn og laufin græn. Aðal blómgunartíminn er í júlí. Hæð plöntunnar er 10-50 cm.
|image = Achillea millefolium vallee-de-grace-amiens 80 22062007 1.jpg
|image_caption = nálægt [[Amiens]] í [[Frakkland]]i
|image_width = 250px
|regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
|unranked_divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
|unranked_classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
|unranked_ordo = ''[[Asteridae]]''
|ordo = [[Körfublómabálkur]] (''Asterales'')
|familia = [[Körfublómaætt]] (''Asteraceae'')
|genus = ''[[Achillea]]''
|species = '''''A. millefolium'''''
|binomial = ''Achillea millefolium''
|binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
|}}
'''Vallhumall''' (''Achillea millefolium'') er [[fjölær]] [[jurt]] af [[körfublómaætt]]. Plantan er oft notuð í alls konar græðandi smyrsl, te og sem bragðbætir í [[bjór (öl)|bjór]]. Blóm hennar eru hvít en stilkurinn og laufin græn. Aðalblómgunartíminn er í júlí. Hæð plöntunnar er 10-50 cm. Vallhumall er algengur um allt norðurhvel jarðar.
 
Vallhumall er frekar algeng planta á Íslandi og vex að mestu á Norðaustlandi og Suðvesturlandi. Kjörlendi plöntunnar er valllendi. Plantan dreyfir sér ekki vel á hálendi en á Norðausturlandi eru nokkur dæmi um að hún finnist ofar en 500 m fyrir ofan sjávarmál.
 
{{commons|Acillea millefolia|vallhumal}}
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Körfublómaætt]]
[[Flokkur:Lækningajurtir]]
 
[[ar:حزنبل]]