Munur á milli breytinga „Lundar“

3 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: nl:Papegaaiduikers)
'''Lundar''' ([[fræðiheiti]]: ''Fratercula'') eru [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[svartfuglar|svartfugla]] sem telur þrjár tegundir [[fugl]]a sem allir eru 35-40 [[sentímetri|sm]] á hæð með breiðan gogg sem verður mjög litríkur um fengitímann. Fjaðrahamurinn er svartur, grár eða hvítur, stundum með gulum fjöðrum.
 
Lundar eru [[sjófuglar]] sem kafa eftir æti. Hann verpir aðeins einu [[Egg (líffræði)|eggi]] í holu sem hann grefur yfirleitt út í [[mold]]arbarð nærri [[haf]]i. Ein tegund lunda, [[lundi]], verpir á [[Ísland]]i.
 
== Tengt efni ==
Lundinn verpir aðeins einu [[Egg (líffræði)|eggi]] í holu sem hann grefur yfirleitt út í [[mold]]arbarð nærri [[haf]]i.
Sjá lika* [[Lundi]].
 
Ein tegund lunda, [[lundi]], verpir á [[Ísland]]i.
 
Sjá lika [[Lundi]].
 
{{Stubbur|fugl}}
Óskráður notandi