„Forritunarmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: jbo:samplabau
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bat-smg:Pruogramavėma kalba; kosmetiske endringer
Lína 2:
'''Forritunarmál''' er mál sem nota má til að lýsa forriti sem stýrir [[tölva|tölvum]]. Áður en tölvan getur keyrt forritið þarf að [[forrits þýðandi|þýða]] það yfir á vélamál viðkomandi tölvu. Upphaflega voru tölvur forritaðar með [[vélamál]]i sem er einfaldlega listi yfir aðgerðir sem [[örgjörvi]] tölvunar á að keyra. Þannig þurfti að umskrifa forrit ef átti að keyra það á nýrri tölvu með ólíkum örgjörva. Með hærrastigs-málum nægir að þýða forritið að nýju.
 
== Flokkun forritunarmála ==
Forritunarmál eru flokkuð niður eftir því hversu mikið forritarinn þarf að hugsa langt niður á vélamál - til einföldunar má segja að skiptingin fari eftir flækjustigi forritunarmálsins.
 
Lína 16:
Þau forritunarmál sem eru vinsælust eru hátæknimál og fjórðu kynslóðar málin, enda er mun auðveldara að smíða stór og milli-stór forrit í þeim en í hinum málunum, en auk þess er [[Forritunarmálið C|C]] einnig vinsælt.
 
== Tengt efni ==
* [[Listi yfir forritunarmál]]
 
Lína 33:
[[arz:لغة برمجه]]
[[ast:Llinguaxe de programación]]
[[bat-smg:Pruogramavėma kalba]]
[[be:Мова праграмавання]]
[[bg:Език за програмиране]]