„16. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
samþykkt að sækja um ESB aðild
flutti onlyinclude
Lína 13:
* [[1994]] - [[Borgarastríðið í Rúanda|Borgarastríðinu í Rúanda]] lauk.
* [[1999]] - Flugvél með [[John F. Kennedy yngri]], Carolyn Bassette eiginkonu hans og systur hennar fórst á [[Atlantshaf]]i. Allir farþegarnir létust.
* [[2005]] - Skáldsagan ''[[Harry Potter og blendingsprinsinn]]'' kom út á sama tíma um allan heim. 287.564 eintök seldust að meðaltali á hverri klukkustund fyrsta sólarhringinn.</onlyinclude>
* [[2009]] - [[Alþingi]] [[Ísland|Íslendinga]] samþykkti með 33 atkvæðum gegn 27 (3 sátu hjá) að senda umsókn um aðild til [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. Allir flokkar voru klofnir í afstöðu nema Samfylkingin.</onlyinclude>
 
==Fædd==