Munur á milli breytinga „Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks“

 
=== Flokkar ===
Greinar skal flokkasetja í flokka sem auðséð er á greininni að réttmætt sé að tengja viðkomandi við. Hver grein skal innihalda staðreyndir sem njóta virtra heimilda til að mega flokkast í flokk sem tengist þeirri staðreynd.
 
Ekki skal flokka fólk eftir trú eða kynhneigð nema þá eingöngu að bæði:
# Viðkomandi hefur sjálfaðsjálf/sjálfur lýst yfir trúar- eða kynhneigð sinni
# Trú eða kynhneigð viðkomandi er tengd markverðugleika eða opinberu hlutverki, og er studd af góðum heimildum.
 
Varúðar skal gæta varðandi flokka sem geta gefið í skyn slæmt orðspor.
 
Til dæmis ætti [[:Flokkur:Glæpamenn]] eða undirflokkar þar undir vera vegna markverðugleika viðkomandi, þ.e. viðkomandi er þekktur fyrir að hafa framið glæpinn, var dæmdur fyrir glæpinnhann og ekki sýknaður eftir áfrýjun og ábyrgar heimildir eru til vegna málsins.
 
== Heimildir ==