„Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Gæta verður sérstaklega að því þegar persónuupplýsingar eru settar inn á Wikipediu, einkum þegar upplýsingarnar eru um lifandi fólk. Slíkar upplýsingar verða að geta staðið fyrir dómi í Bandaríkjunum (Wikipedia er hýst í Flórída-fylki) og staðist [[Wikipedia:Máttarstólpar Wikipediu|máttarstólpana]], einkum:
* [[Wikipedia:Hlutleysisreglan|Hlutleysisreglan]]
* [[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|Sannreynanleiki]]
* [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|Engar frumrannsóknir]]
 
Greinin verður að vera ''rétt''. Umdeilanlegt efni um lifandi fólk sem getur ekki heimilda eða er með lélegar heimildir á bakvið sig '''skal eyða út samstundis og án þess að bíða niðurstöðu umræðna'''.
Lína 13:
 
== Forsenda ==
Wikipedia er þekktur og mikið sóttur vefur með alþjóðlega skírskotun, sem þýðir að efni birt um lifandi fólk getur haft áhrif á líf þess og fjölskyldna þeirra, sem og vina, samstarfsfélaga og annaraannarra. Því á allt efni sem viðkemur því að vera skrifað samkvæmt ströngustu reglum um innihald.
 
Yfirlýsing um slíkar greinar var gefin út af Wikimedia Foundation þann 21. apríl 2009. Textann má lesa í heild sinni á [[foundation:Resolution:Biographies of living people]].
Lína 21:
Æviágrip lifandi fólks skal skrifa á ábyrgan hátt, af varfærni og í hlutlausum alfræðilegum tón. Illa skrifuð æviágrip lifandi fólks á að gera að stubbum eða eyða.
 
Greinin á að tilgreina, á hlutlausan máta, efni sem [[Wikipedia:Áreiðanlegar heimildir|ábyrgar heimildir]] (til dæmis virtir fjölmiðlar) hafa birt um viðkomandi sem og hugsanlega efni sem viðkomandi einstaklingur hefur birt um sjálfan sig. Ritstíll skal vera hlutlaus og byggja á staðreyndum og forðast bæði að gera lítið úr eða mikla viðkomandi. Æviágrip þekktra einstaklinga skulu ekki innihalda óskylda fróðleiksmola.
 
=== Ytri tenglar ===
Lína 175:
* [[Wikipedia:Máttarstólpar Wikipedia]]
* [[Wikipedia:Sannreynanleikareglan]]
* [[Wikipedia:TraustarÁreiðanlegar heimildir]]
 
{{Wikipedia samfélag}}